30 ára afmælisfundur
Fundarboð: 30 ára afmælisfundur Deltadeildar
Fundarstaður: Stúkuhúsið – Byggðasafnssvæðið Görðum Akranesi
Fundartími: Laugardagur 18. nóvember kl. 16.00
Dagskrá: Fordrykkur og afmælissöngur
Kveikt á kertum, nafnakall og stutt fundargerð
Orð til umhugsunar- Jensína Valdimarsdóttir
Sögulegt ágrip – Delta 30 ára í máli og myndum, Sigrún og Jónína Eiríks.
Söngur, skemmtiatriði, dans, happadrætti og fleira
Hátíðarkvöldverður, forréttir-aðalréttur-afmæliseftirréttur í Garðakaffi
Máltíðin kostar 5500 kr. og svo er happadrættið góða, margir vinningar.
Látið vita af mætingu fyrir 16. nóvember.