Andlát

Látin er á Akranesi Helga Gunnarsdóttir, fyrrverandi sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Akraneskaupstaðar. Helga gekk til liðs við Delta deild 3. maí 1997, en dró sig í hlé á árinu 2015 vegna veikinda.  Deltadeild kveður Helgu með virðingu og þökk fyrir hennar góða framlag í starfsemi deildarinnar á liðunum árum.
 
Deltasystur senda ættingjum og vinum innilegustu samúðarkveðjur. Blessuð sé minning hennar.
 
Meðfylgjandi mynd er tekin af vef Skessuhorns og er hún tekin þegar Helga lét af störfum hjá Akraneskaupstað