Delta-fundur 27. mars
20.03.2014
Fjórði fundur Delta-deildar starfsárið 2013-2014 verður haldinn í Reykholti fimmtudaginn 27. mars kl. 18:00
Dagskrá fundarins hefst með því að Dagný Emilsdóttir tekur á móti hópnum í Reykholtskirkju - sýnir okkur og segir
frá því sem þar hefur bæst við að undanförnu Sigrún Þormar leiðir okkur til fundar við Snorra Sturluson með kynningu á
sýningunni í Safnaðarsal kirkjunnar Fundað verður í safnaðarsalnum eftir skoðun sýningarinnar. Ingibjörg Adda verður með orð til
umhugsunar Happadrættið verður á sínum stað og að endingu verður boðið upp á heimafengnar veitingar, upplýsingar um kostnað verða
sendar með tölvupósti.