Fjórði fundur Delta deildar 17. apríl
07.04.2013
Fjórði fundur Delta deildar starfsárið 2012 - 2013 var haldinn í Borgarnesi 17. apríl n.k. Byrjað verður á heimsókn í
Menntaskóla Borgarfjarðar þar sem Lilja S. Ólafsdóttir aðstoðarskólameistari tók á móti hópnum og kynnti starfsemi
skólans. Að því loknu var haldið í Edduveröld í Englendingavík,
þar sem sýning Hauks Halldórssonar listamanns um hina 9 heima goðafræðinnar var skoðuð. Að því loknu var fundað og
Jónína Erna Arnardóttir flutti orð til umhugsunar.