Fundur 26. febrúar - Safnasvæðinu að Görðum, Akranesi
24.02.2014
Febrúarfundur Delta deildar verður haldinn á Safnasvæðinu að Görðum á Akranesi 26. febrúar kl 17:30
Marie Ann Butler, rekstrarstjóri tekur á móti hópnum og kynnir sýninguna Ull og silfur og síðan verður sýningin
skoðuð í fylgd listakvennanna tveggja, þeirra Bergrósar Kjartansdóttur og Dýrfinnu Torfadóttur.
Að því loknu verður fundað í Stúkuhúsinu á safnasvæðinu.