Jólafundurinn í Reykholti
17.01.2012
Delta konur héldu jólafundinn sinn að venju í Reykholti. Gestur fundarins var rithöfundurinn Óskar Guðmundsson og sagði hann frá
nýútkominni bók sinni , Brautryðjandinn - ævisaga Þórhalls Bjarnasonar (1885-1916). Þá flutti Sjöfn G. Vilhjálmsdóttir
erindi sem hún kallaði FornKorn. sjá nánar í fundargerð, 5. desember 2011.