Ný stjórn skipuð
09.09.2010
Á vorfundi Delta deildar, þann 27. maí 2010, var skipuð ný stjórn til næstu tveggja ára
Stjórnina skipa:
Formaður: Elísabet Jóhannesdóttir
1. varaformaður : Þórunn Reykdal
Meðstjórnandi: Theodóra Þorsteinsdóttir
Ritari: Halldóra Jónsdótti
Gjaldkeri: Jensína Valdimarsdóttir