Starfið 2008–2009

2008–2009
Meginþemu: Jaðarhópar í þjóðfélaginu í víðu samhengi /Konur og stjórnun

  1. fundur, 9. september, kl 16:30
    HAUSTFUNDUR, Sjóminjasafnið skoðað.
    Fundað yfir sjávarréttarsúpu á eftir
  2. fundur, 9. október
    Heimsókn í Lyngás og Safamýrarskóla.
    Hrefna Þórarinsdóttir tekur á móti okkur kl. 17:00.
  3. fundur, 10.nóvember
    Heimsókn í Rauða Krossinn, kl 20:00.
    Helga Halldórssdóttir fræðir okkur um flóttamenn
  4. fundur, 3. desember
    JÓLAFUNDUR, kl. 20:00
    Að þessu sinni býður Svana Friðriksdóttir okkur heim.
  5. fundur, 19. janúar
    Fundurinn er haldinn hjá Ragnhildi Þórarinsdóttur.
    Árný Elíasdóttir fjallar um nýjar áherslur Jafnréttislaga.
  6. fundur, 10. febrúar
    Heimsókn í Háskólann í Reykjavík
    Svava Grönfeldt fjallar um Konur í stjórnun
  7. fundur, 19. mars
    Fundurinn verður haldinn heima hjá Ingibjörgu Einarsdóttur og Helgu Halldórsdóttur.
    Þóranna Jónsdóttir hjá Auði Capital kemur í heimsókn
  8. fundur, 27. maí. Mæting kl. 16:50
    Vorfundurinn að þessu sinni verður ferðalag suður með sjó. Fyrsti viðkomustaður verður Kálfatjarnarkirkja á Vatnsleysuströnd. Þaðan verður haldið suður í Keflavík og borðað í Duushúsi.


16.-17. maí
Landssambandsþing verður haldið dagana á Hallormsstað.
Sjá frekari upplýsingar.

5.-8. ágúst
Evrópuþing í Osló
Sjá frekari upplýsingar.

  

Síðast uppfært 12. maí 2017