Fréttir

Jólafundurinn í Reykholti

Delta konur héldu jólafundinn sinn að venju í Reykholti. Gestur fundarins var rithöfundurinn Óskar Guðmundsson og sagði hann frá nýútkominni bók sinni , Brautryðjandinn - ævisaga Þórhalls Bjarnasonar (1885-1916). Þá flutti Sjöfn G. Vilhjálmsdóttir erindi sem hún kallaði FornKorn. sjá nánar í fundargerð, 5. desember 2011.
Lesa meira

Fundi frestað

Stjórn Delta deildar hefur ákveðið að fresta fundi sem átti að vera laugardaginn 26. nóvember 2011, jólafundurinn. Nýr fundartími verður ákveðinn fljótlega.
Lesa meira

Jólafundur Delta deildar 26. nóvember

Jólafundur Delta deildar verður  laugardaginn 26. nóvember, í Reykholti.  Þórunn Reykdal skipuleggur fundinn
Lesa meira

Fundur í Ensku húsunum við Langá

Fundargerð marsfundar komin inn og myndir frá fundinum eru í myndaalbúmi.
Lesa meira

Janúarfundur

Fjórði fundur Delta deildar verður haldinn á Akranesi þriðjudaginn 25. janúar 2011. Fundurinn verður í Grundaskóla  og hefst kl 17:30 (gengið inn um aðalinngang).
Lesa meira

Ný stjórn skipuð

Á vorfundi Delta deildar, þann 27. maí 2010,  var skipuð ný stjórn til næstu tveggja ára
Lesa meira

Fundur 27. maí 2010

Aðalfundur Delta deildar og síðasti fundur á starfsárinu 2009-2010 var haldinn í Brúðuheimum í Borganesi.
Lesa meira

Mars fundur í Reykjavík

Marsfundur Delta deildar var haldinn í Borgarbókasafni.  Þar var fræðst um fjölmenningarleg verkefni sem þar eru í gangi.
Lesa meira

Næsti fundur

Næsti fundur verður 23. febrúar n.k. kl. 18.00.  Fundarstaður verður Bókasafn Akranes, Dalbraut 1.
Lesa meira