15.01.2015
Í gær, miðvikudaginn 14. janúar, var fyrsti fundur Mý deildar á árinu. Hann var bókafundur deildarinnar.
Lesa meira
14.01.2015
Miðvikudaginn 14. janúar n.k. kl. 19:15 verður fyrsti fundur Mý deildar á nýju ári.
Lesa meira
04.12.2014
Að venju verður jólafundur Mý deildar haldinn með Beta deildinni. Að þessu sinni er hann haldinn í mötuneyti Hrafnagilsskóla.
Lesa meira
14.10.2014
Fundurinn í október verður haldinn í Oddeyrarskóla (gengið inn að norðan) þriðjudaginn 14. október kl. 19:00-21:00.
Lesa meira
04.10.2014
Fyrsti fundur starfsársins var haldinn heima hjá fráfarandi formanni deildarinnar, Jenný Gunnbjörnsdóttur.
Lesa meira
15.09.2014
Nú líður að fyrsta fundi vetrarins og deildarkonur hafa fengið tölvupóst frá formanni með staðsetningu og dagskrá fundarins.
Lesa meira
27.08.2014
Stjórn Mý deildarinnar kom saman sl. mánudag og fór yfir starf komandi vetrar.
Lesa meira
12.05.2014
Vorþing landssambands DKG var að þessu sinni haldið á Ísafirði laugardaginn 10. maí. 13 konur úr Beta og Mý deild sóttu
þingið en alls sóttu um 60 konur víðs vegar af landinu þingið.
Lesa meira
30.04.2014
Það var vel mætt á vorfund Mý deildarinnar sem var haldinn að Húsabakka í Svarfaðardal í gær. Eftir að hafa fræðst um
Náttúrusetrið á Húsabakka og Friðland Svarfdæla hjá Hjörleifi Hjartarsyni og snætt fiskisúpu í gamla mötuneyti
Húsabakkaskóla var haldið yfir að félagsheimilinu Rimum og haldinn aðalfundur deildarinnar.
Lesa meira
26.04.2014
Í dag er Mý deildin þriggja ára. Hún var stofnuð í Þelamerkurskóla 26. apríl 2011.
Lesa meira