29.04.2014
Þann 29. apríl kl. 18:30 verður síðasti fundur vetrarins. Fundurinn verður haldinn að Húsabakka í Svarfaðardal.
Lesa meira
31.03.2014
Í dag, 31. mars, kom áttunda fréttabréf Mý deildarinnar út.
Lesa meira
28.03.2014
Fjórar konur voru teknar inn í Mý deild á síðasta fundi sem haldinn var í Síðuskóla miðvikudaginn 26. mars sl.
Lesa meira
20.03.2014
Það er kominn listi yfir hvaða konur sjá um konfektið fram að aðalfundi deildarinnar í lok apríl.
Lesa meira
26.03.2014
Fundurinn í mars verður haldinn miðvikudaginn 26. mars kl. 19:00 í Síðuskóla.
Lesa meira
30.01.2014
Í gær hélt Mý deild DKG sinn fyrsta bókafund og má með sanni segja að hann hafi verið vel heppnaður. Hann var bæði skemmtilegur og
fræðandi og ljóst að með honum var settur tónninn fyrir hefðir komandi bókafunda deildarinnar.
Skipulag fundarins og stjórnun hans voru í höndum Bryndísar Björnsdóttur, Erlu Bjargar Guðmundsdóttur og Dagnýjar Birnisdóttur.
Fundurinn var haldinn í Naustaskóla.
Lesa meira
29.01.2014
Fyrsti fundur ársins verður haldinn í Naustaskóla 29. janúar kl. 19:00. Þessi fundur er jafnframt fyrsti bókafundur deildarinnar.
Lesa meira
23.12.2013
Sjöunda fréttabréf Mý deildar var sent til deildarkvenna í dag, Þorláksmessu.
Lesa meira
03.12.2013
Að venju halda deildirnar fyrir norðan, Mý og Beta sameiginlegan jólafund.
Lesa meira
01.11.2013
Fyrsta fréttabréf starfsársins fór í tölvupósti til deildarkvenna í gærkvöldi. Þar segir Birna María
Svanbjörnsdóttir frá sjálfri sér, konfektkassinn er á sínum stað og þar er einnig ábending um tímarit um sjálfbærni
í menntun.
Lesa meira