Samræðuþing 2016

Gestir á samræðuþingi 2016Fyrsta samræðuþing Beta- og Mýdeida var haldið 5. október 2016. Tæplega 70 manns mættu á þingið og var gerður góður rómur að dagskránni en yfirskrift þingsins var: „Nýi kennarinn í starfi“.

Hér má nálgast umfjöllun undirbúningsnefndar  um framkvæmdina og það sem hafa þarf í huga ef haldið verður áfram á þessari braut. 


Síðast uppfært 14. feb 2025