Samræðuþing 2017
Samræðuþing 2017
Þar sem samræðuþingið 2016 tókst eins vel og raun bar vitni var ákveðið að endurtaka leikinn 5. október 2017. Yfirskriftin að þessu sinni var: „ Líðan og starfsánægja kennara“. Eins og árið 2016 mættu um 70 manns á þingið og var almenn ánægja með framkvæmdina.
Hér má nálgst umfjöllun um þingið á vef Skólavörðunnar
Hér má svo nálgast skýrslu undirbúningsnefndar vegna þingsins
Síðast uppfært 30. jan 2018