Vetrarstarf Betadeildar 2024-2025

Þema vetrarins er: Heilsa og vellíðan - hlúum að okkur.

Tími: Viðfangsefni:Staðsetning:Athugasemdir:Umsjón: 
13. september
föstudagur

Haustferð 

 Mæting við Hótel Berjaya   Stjórn
14. okt
mánudagur

Hefðbundinn fundur

Hlíðarskóla, Skjaldarvík   Hópur 1

Björk, Ólöf Ása, Hanna, Kristín Snæland, Lilja

28. nóv.
fimmtudagur

Jólafundur

Strikið - hliðarsalur.
Sameiginlegur með Mýdeild (og jafnvel Nýdeild ef vel viðrar

Stjórn

13. janúar 
mánudagur.

Bókafundur
Spjall um bækur 

 Eikarlundur 4 (heimili Ingibjargar Auðunsd.)

Hópur 2
Anna Þóra, Ingibjörg, Jóhanna, Hildur, Rósa
11. febrúar
þriðjudagur
Hefðbundinn fundur      Hópur 3
Fríða, Elín, Vaka, Ragnheiður, Helena
19. mars 
miðvikudagur
Óhefðbundinn fundur.      Hópur 4

Aníta, Drífa, Erna, Hugrún

29. apríl  
þriðjudagur
Hefðbundinn fundur      Hópur 5
Sigríður, Sigurbjörg, Þorgerður, Minnie
10. og 11. maí

Landssambandsþing og afmælishátíð  
Betakonur hvattar til að fjölmenna  
28. maí
miðvikudagur
Lokafundur starfsársins     Stjórn

 

Allir fundir hefjast kl. 19:00 nema annað sé tekið fram.
Hver hópur ákveður staðsetningu og verður hún birt þegar staðsetning liggur fyrir.

Leiðbeiningar fyrir hópa vegna umsjónar funda. 

Feitletruðu nöfnin í umsjónarhópum  hafa ábyrgð á því að kalla hópana saman.


Síðast uppfært 04. jan 2025