Vottun
04.12.2007
Í dag, 4.desember 2007 gerðust þau ánægjulegu tíðindi að vefur Beta-deildar fékk vottun og samþykki frá
alþjóðasambandinu og má nú skreyta síðuna með vottunarmerkinu sem sést hér neðst á síðunni vinstra megin.
Auk þess er kominn tengill í vef deildarinnar frá vef
alþjóðasambandsins