Vorþing á Ísafirði 2014

Það var ekkert sérstaklega hlýtt í nestispásunni í Mjóafirðinum :-)
Það var ekkert sérstaklega hlýtt í nestispásunni í Mjóafirðinum :-)
Helgina 10.–11. maí sátu konur úr Beta- og Mýdeild vorþing samtakanna á Ísafirði. Hópur úr báðum deildum ákvað að „rugla saman reitum“ og skella sér saman á Ísafjörð. Lagt var af stað um miðjan dag, föstudaginn 9. maí í rútu á vegum BSA sem Gunnar maðurinn hennar Ernu í Betadeild stýrði. Hópurinn var kominn á Ísafjörð um kl. 22:30 um kvöldið eftir langt en skemmtilegt ferðalag þar sem „nestispásurnar“ léku ekki minnsta hlutverkið :-)

Ingileif Ástvaldsdóttir í Mýdeildinni hefur tekið saman nokkra punkta um ferðina sem sjá má á vefsíðu Mýdeildar á þessari slóð:
http://dkg.muna.is/my/news/vel_heppnad_vorthing/

Myndir eru svo í myndaalbúminu okkar.