02.12.2017
Fundur var haldinn í Rauða húsinu á Eyrarbakka. Ingibjörg Þ. formaður setti fundinn. Hólmfríður kveikti á kertum vináttu, trúmennsku og hjálpsemi. Venjuleg fundarstörf tóku við. Erna Ingvarsdóttir var með „Orð til umhugsunar.“ Hún sagði frá endurmenntunarnámskeiði sem hún fór á í Háskóla Íslands. Á námskeiðinu lærði hún m.a. að skrá niður þrennt á dag sem hefur glatt hana þann daginn.
Lesa meira
21.09.2017
Fyrsti fundur vetrar í Epsilon-deild var haldinn á Selfossi, í Gestshúsum.
Lesa meira
02.06.2017
Vorfundur okkar var haldinn í Skálholti 31. maí sl.
Lesa meira
26.03.2017
Fundur var haldinn í Grunnskólanum í Þorlákshöfn, laugardaginn 25. mars. Nokkrar systur buðu með sér gestum sem vonandi vilja slást í hópinn með okkur.
Lesa meira
21.03.2017
Hann verður haldinn í Grunnskólanum í Þorlákshöfn kl. 11.00. Venjuleg fundarstörf og erindi um læsisstefnu Menntamálastofnunar.
Lesa meira
07.02.2017
Fundur verður haldinn mánudaginn 13.2. 2017 kl. 17.00 í Sunnulækjarskóla.
Lesa meira
31.01.2017
Fyrsti fundur eftir jól var haldinn 14. janúar að Iðu í Biskupstungum á heimili Elínborgar Sigurðardóttur. Að líta út um stofugluggann á Iðu var ævintýri líkast; nýfallinn snjór yfir öllu, hávaxin tré og Vörðufellið. Þetta var dásamleg umgjörð fyrir efni fundarins sem var: „Bækur sem við lásum um jólin.“
Lesa meira
14.01.2017
Jólabókafundur verður haldinn að Iðu í Biskupstungum kl. 11.00.
Lesa meira
07.12.2016
Jólafundurinn okkar Epsilon-systra var haldinn í Bakkastofu á
Eyrarbakka. Þar tóku á móti okkur hjónin; Ásta Kristrún húsfreyja Bakkastofu og
Valgeir söngvaskáld. Um leið og við komum inn í fallega tvílyfta húsið, sem
áður hýsti kaupfélag staðarins, fundum við fyrir persónulegri nálgun og nánd
þeirra hjóna.
Lesa meira
07.11.2016
Annar
fundur vetrarins hjá Epsilondeild var haldinn í Þjórsárskóla mánudag 7.
nóvember. Gestur fundarins var Guðbjörg Sveinsdóttir fyrrum landsambandsforseti Delta
Kappa Gamma.
Lesa meira