25.02.2017
Minnt er á að bókalistinn frá því á janúarfundi er kominn á síðuna okkar á netinu.
Lesa meira
05.10.2016
Samræðuþing Beta- og Mýdeildar í tilefni alþjóðadags kennara 5. október var haldið í dag og tókst með miklum ágætum.
Lesa meira
12.09.2016
DKG hefur í starfi sínu og rannsóknum beint sjónum að nýjum kennurum í starfi. Nú hafa Beta- og Mýdeild á Norðurlandi tekið höndum saman
Lesa meira
08.09.2016
Að vanda byrjar vetrarstarf Betadeildar á haustferð, og verður hún farin fimmtudaginn 15. september næstkomandi.
Lesa meira
18.01.2016
Nú er bókalistinn sem gerður var eftir bókafundinn okkar 11. janúar kominn á vefinn. Bækurnar sem valdar voru fyrir leshringsfund voru Ljós af hafi eftir M.L. Stedman og Stóri skjálfti eftir Auði Jónsdóttur.
Lesa meira
28.12.2015
Sameiginlegur jólafundur Beta- og Mýdeildar var haldinn að Hrafnagili 3. desember síðastliðinn.
Lesa meira
15.09.2015
Vetrardagskrá Betadeildar ásamt skipan í kaffinefndir fyrir komandi vetur er komin á vefinn okkar. Þar má einnig sjá skiptingu í umsjónarhópa með fundum eftir áramótin.
Lesa meira
25.05.2015
Lokafundur Betadeildar var haldinn á heimili Þorgerðar Sigurðardóttur 15. maí.
Lesa meira
11.05.2015
Leshringsfundur Betadeildar var haldinn að veitingastaðnum Silvu í Eyjafirði 19. mars. Lesnar höfðu verið bækurnar Náðarstund
eftir Hannah Kent og Stundarfró eftir Orra Harðarson.
Þær Fríða, Sigrún, Selma og
María sáu um að undirbúa fundinn.
Lesa meira
14.09.2014
Fyrsti fundur vetrarins í Betadeild var haldinn fimmtudaginn 11. september. Þá fórum við með rútu hring í Svarfaðardalnum og
„guide-aði“ Magga okkar á leiðinni af sinni alkunnu snilld :-).
Lesa meira