16.09.2009
Vetrarstarf Betadeildar haustið 2009 hófst með menningar- og skemmtiferð í Reykjadalinn. Tekið var á móti okkur í framhaldsskólanum
þar sem Arnór Benónýsson og Sverrir Haraldsson kynntu fyrir okkur skólahald og sögu staðarins.
Lesa meira
27.01.2009
Í dag fékk Betadeild vottun frá alþjóðasambandinu á vefsíðunni sinni og leyfi til að flagga tákni þar um á
síðunni :-)
Lesa meira
05.10.2008
Það er lengi búið að vera á stefnuskrá Betadeildar að reyna að koma á vinatengslum við Zetadeildina á Austurlandi. Í fyrrahaust
(2007) var það næstum orðið að veruleika þegar til stóð að halda sameiginlegan fund í Mývatnssveit laugardaginn 6. október.
Lesa meira
15.04.2008
Síðastliðinn sunnudag fóru þær Anna Þóra og Ragnheiður Stefánsd. í gegnum gömul gögn Betadeildar.
Lesa meira
10.03.2008
Listinn yfir bækur sem rætt var um á bókafundinum í janúar er kominn hér
inn á síðuna.
Lesa meira
04.12.2007
Í dag, 4.desember 2007 gerðust þau ánægjulegu tíðindi að vefur Beta-deildar fékk vottun og samþykki frá
alþjóðasambandinu og má nú skreyta síðuna með vottunarmerkinu sem sést hér neðst á síðunni vinstra megin.
Lesa meira