Fundur vegna 100 ára afmælis kosningaréttar og kjörgengis íslenskra kvenna 19. júní 2015

Alma Dís og Kristín fóru á fund Alþingis laugardaginn 14.sept. Þar rætt var um afmæli kosningaréttar kvenna árið 2015. Mikið var rætt um fræðslumál og liggja þar ýmis tækifæri fyrir DKG. Í framkvæmdanefnd voru eftirfarandi konur tilnefndar:

Auður Styrkársdóttir (f. 1951) – Forstöðukona Kvennasögusafns Íslands Kolbrún Halldótrsdóttir (f. 1955) – Forseti Bandalags íslenskra listamanna og fyrrv. alþingismaður (f.h. Vinstri grænna) Ólafía B. Rafnsdóttir (f. 1960) – Formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur VR Siv Friðleifsdóttir (f. 1962) – Fyrrverandi alþingismaður, heilbrigðis- og umhverfisráðherra (f.h. Framsóknarflokksins) Steinunn Stefánsdóttir (f. 1961) – Formaður Kvenréttindafélags Íslands

VARAMENN:
Drífa Hjartardóttir (f. 1950) – sveitastjóri Rangársþings ytra og fyrrv. 
alþingismaður
Ingimar Karl Helgason – Fréttamaður
Erla Karlsdóttir – Doktorsnemi í heimspeki við HÍ