Norræni verkefnasjóðurinn veitir styrki til jafnréttisverkefna
10.02.2019
Vakin er athygli þeirra sem vinna að jafnréttisverkefnum, að 1. mars er opnað fyrir styrkumsóknir úr Norræna jafréttissjóðnum.
Smelltu á hlekkinn fyrir nánari upplýsingar.