Baden-Baden 2011
Á þessari ráðstefnu líkt og á öðrum svæðaráðstefnum samtakanna 2011 var yfirskriftin Embracing Our Vision – Designing Our Future en alþjóðaforsetinn, Jensi Souders, valdi þetta þema fyrir næstu tvö ár. Svo vitnað sé í hana: „The ‘Vision’ means the society’s vision statement: Leading women educators, impacting education worldwide. By choosing this, we are endorsing and supporting the focus chosen for all that we do in this biennium. ‘Impacting education worldwide’ is what every member, chapter and state should try to do. Every single member can make an impact on education in a positive way“.
Þriðjudaginn 2. ágúst var haldin vinnustofa (Pre-Conference) á vegum Forum nefndarinnar og auk þess voru ýmsar vinnustofur á miðvikudeginum 3. ágúst á undan setningu ráðstefnunnar sem hófst um kl. 17.
Listaverk Rósu Kristínar Júlíusdóttur félaga í Betadeild voru kynnt á ráðstefnunni í Baden Baden. Hér má sjá sýnishorn af verkum Rósu ásamt kynningu á henni sem listamanni.
Síðast uppfært 08. sep 2018