Dagskrá
Dagskrá fræðsludags
Fyrstu starfsár kennarans
- reynsla og rannsóknir - leikni og leiðsögn -
Laugardagur 16. maí
Íþróttahúsið:
9:30 | Skráning – morgunhressing |
10.00–10.15 |
Setning þingsins: |
10.15–11.15 | Íslenskar rannsóknir um nýbrautskráða grunnskólakennara Lilja M. Jónsdóttir, lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands og María Steingrímsdóttir, lektor við kennaraskor Háskólans á Akureyri. |
11.20–12.00 | Hringborðsumræður með hópstjórum og riturum. |
12.00–13.00 | Matarhlé |
13.00–13.10 | Ljóðalestur – Að austan Verðlaunahafar í Stóru upplestrarkeppninni lesa upp ljóð eftir austfirsk skáld. |
13.15–14.00 |
Nýi kennarinn: Bjarney Hallgrímsdóttir grunnskólakennari við grunnskóla Eskifjarðar og Guðrún Ásgeirsdóttir
grunnskólakennari við Nesskóla í Neskaupstað. |
14.00–14.30 | Hringborðsumræður með hópstjórum og riturum. |
14.30–15.00 | Kaffihlé |
15.00–15.30 | Pallborðsumræður. Þátttakendur: Jarþrúður Ólafsdóttir, Lilja
Jónsdóttir, María Steingrímsdóttir og Rut Magnúsdóttir. |
15.30–15.50 | Samantekt og eftirþankar: Gerður G. Óskarsdóttir fyrrverandi fræðslustjóri og Valgerður Magnúsdóttir sálfræðingur |
15.50–16.00 | Dagskrárlok og haldið í skógarferð Fundarstjóri: Helga Hreinsdóttir Zetadeild |
19.30 | Móttaka í Höllinni, Húsmæðraskólanum |
20.30 |
Hátíðarkvöldverður í Hallormsstaðaskóla Veislustjóri: Lára G. Oddsdóttir Zetadeild
|
Sunnudagur 17. maí
Íþróttahúsið
Dagskrá
9.30 | Setning aðalfundar Anna Þóra Baldursdóttir forseti landssambandsins
Orð til umhugsunarSigrún Jóhannesdóttir Deltadeild
Minning |
Ávarp fulltrúa alþjóðasambandsins |
|
Venjuleg aðalfundarstörf Fundarstjóri: Ingibjörg Einarsdóttir Gammadeild |
|
Þinglok. Áætlað er að fundi ljúki um og upp úr kl. 12.00 og hádegisverður
verði snæddur í kjölfarið.
|
|
Hér má nálgast dagskrána á PDF formi til útprentunar |
Síðast uppfært 05. maí 2011