Betasystur fá góða gesti

Jónína Hauksdóttir formaður Betadeildar og Guðný Sverrisdóttir sveitarstjóri Grýtubakkahrepps
Jónína Hauksdóttir formaður Betadeildar og Guðný Sverrisdóttir sveitarstjóri Grýtubakkahrepps
Á fyrsta fundi Betadeildar þetta haustið var ákveðið að nefna þema vetrarins: „Konur fræða konur“. Ætlunin er að vinna út frá 7. markmiði samtakanna sem hljóðar svona:  Að fræða félagskonur um það sem efst er á baugi í efnahagsmálum, félagsmálum, stjórnmálum og menntamálum og stuðla með því að vaxandi skilningi og virkri þátttöku þeirra í samfélagi þjóðanna.

Í samræmi við þetta hafa Betasystur fengið til sín tvær öflugar konur sem hafa frætt þær um skólamál og efnahagsmál. Nánar má lesa um þetta á vef Betadeildar