Bókamerki og lyklakippa

Í tilefni af 30 ára afmæli samtakanna lét stjórnin gera bókamerki og nú einnig lyklakippu með einkenni samtakanna og í litunum okkar.
Hönnuður er Philippe Ricart og er verkið unnið á handverksstofu hans á Akranesi. Efnið er íslensk ull og vefnaðurinn er spjaldvefnaður.
 
 Formenn deilda, sem vilja hafa þetta til sölu og/eða nota til gjafa, og félagskonur allar sem áhuga hafa á að eignast merkið og/eða lyklakippuna geta snúið sér til:

Ingibjargar Einarsdóttur, fyrrverandi landssambandsforseta,
í síma 664 5814, netfang ingibje@hafnarfjordur.is

Guðbjargar Sveinsdóttur, gjaldkera landssambandsins,
í síma 898 6842/421 3690, netfang gudbjorg.sveinsdottir@reykjanesbaer.is

Reikningur samtakanna er:
546-26-2379
kt. 491095-2379

Ef lagt er beint inn á reikninginn þarf að geta þess í skýringu fyrir hvað þetta er og nafn þeirrar deildar/konu sem greiðir.