Dagskrá "vorþings" 12. sept 2020
24.04.2020
Á þessari síðu má finna upplýsingar um vorþingið okkar sem búið er að fresta til 12. september, svo sem drög að dagskrá og fl. Það er von okkar að lítið þurfi að breyta dagskránni þó ráðstefnunni hafi verið seinkað en það gætu þó vissulega orðið einhverjar breytinga þar sem enn eru rúmlega fjórir mánuðir til stefnu. Við vonumst til að sjá ykkur sem flestar þó þessi seinkun sé óhjákvæmileg og munum halda ykkur upplýstum um gang mála.