Golden Gift sjóðurinn

Minnt er á að umsóknarfrestur til að sækja um styrk til að sitja leiðtoganámskeið Golden Gift sjóðsins rennur út 1. desember 2013. Námskeiðið er haldið í Austin, Texas dagana 29. júní-11. júlí 2013. Allar konur sem hafa verið 3 ár eða lengur í samtökunum hafa rétt til að sækja um.

Sjóðurinn borgar nánast allan kostnað nema þátttökugjaldið sem var í kringum 60 þúsund krónur árið 2012 (bent skal á að flest stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til þátttöku í sambærilegum námskeiðum).

Nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðublöðum má fá á vef samtakanna:

http://www.dkg.org/category/committee/golden-gift-fund

Einnig má benda á að Guðný Helgadóttir í Gammadeild (gudny.helgad@hotmail.com) er Evrópufulltrúi í stjórn sjóðsins og gefur einnig upplýsingar.

Þar sem fylla þarf út vandaða umsókn og formaður deildar þeirrar konu sem sækir um, þarf m.a. að senda með umsókninni einskonar meðmælabréf um umsækjandann, er rétt að bíða ekki fram á síðustu stundu með að fylla út umsókina helur drífa í því sem fyrst.

Látið ekki þetta  „gullna tækifæri“ fram hjá ykkur fara :-)