Haustfréttabréfið komið út
04.12.2017
Samskipta og útgáfunefndin hefur unnið hörðum höndum undanfarið að útgáfu fréttabréfsins okkar. Afraksturinn er kominn á vefinn, glæsilegur að vanda. Setjið ykkur í stellingar og njótið! :-)
Samskipta og útgáfunefndin hefur unnið hörðum höndum undanfarið að útgáfu fréttabréfsins okkar. Afraksturinn er kominn á vefinn, glæsilegur að vanda. Setjið ykkur í stellingar og njótið! :-)