Landssambandsþing 2025
11.03.2025
Nú er dagskrá landssambandsþingsins 10.-11.maí komin á vefinn og þar má finna tengli í skráningarblaðið. Um er að ræða glæsilegt málþing í Salnum í Kópavogi laugardaginn 10. maí og svo hátíðardagskrá um kvöldið á Hótel Reykjavík Grand
Nú er okkur ekkert að vanbúnaði að byrja að skrá okkur :-)