Frá alþjóðasamskiptanefndinni

Bettina Kulsdom, sem er formaður Alþjóðasamskiptanefndarinnar (International Communications), hefur m.a. í Euforia, óskað eftir því að félagskonur láti í ljós skoðun sína á útgáfu Bulletin og AKT News á vefnum,

t.d. hvort konur lesi ritin meira eða minna á vefnum eða í „alvöru“ blaði og hvort þær vilja fá ritin á vefnum áfram eða send til sín sem útgefið blað.  

Þær ykkar sem vilja segja skoðun sína á þessu geta sent henni skeyti á netfangið
b-e-k-3-4@fsmail.net 

Einnig gætu formenn deilda tekið málið upp í deildum og sent Bettinu skoðanir sem koma fram í deildum.