Samkeppni um DKG söng
25.02.2014
Nú er farin af stað samkeppni um að semja söng fyrir DKG. Allar „tónlistarkonur“ innan samtakanna eru hvattar til þátttöku. Nánari
upplýsingar eru í viðhengi!
Delta – Kappa – Gamma. Félag kvenna í fræðslustörfum.
Webmaster: Eygló Björnsdóttir
eyglob@gmail.com