Skotturnar benda á Öðlinginn 2011

Öðlingurinn 2011 er árveknisátak í þágu jafnréttis. Átakið stendur yfir í mánuð, frá bóndadeginum (21. janúar) til konudagsins (20. febrúar). Markmið þess er að stuðla að opinni umræðu um jafnrétti kynjanna á Íslandi. Nánar á heimasíðu átaksins, http://www.odlingurinn.is/

Næstu 4 vikurnar munu birtast daglegir pistlar um jafnréttismál, en sá fyrsti birtist í dag (og fjallar um karlvæðingu þjóðareigna) - sjá hér:

http://www.visir.is/karlvaeding-thjodareigna/article/2011355301554