Skráning hafin á vorþingið
12.03.2018
Nú liggur endanleg dagskrá og kostnaður vegna vorþingsins fyrir og hægt að byrja að skrá sig. Skráning fer fram með því að greiða ráðstefnugjaldið inn á reikning samtakanna. Síðasti dagur skráningar er 15 apríl. Allar nánari upplýsingar eru á vorþingssíðunni hér á vefnum.