Þær hlutu heiðursviðurkenningu stærðfræðifélagsins
17.11.2017
Þær Kristín Bjarnadóttir, prófessor emeritus, og Kristín Halla Jónsdóttir, dósent emeritus, sem báðar hafa starfað í Delta Kappa Gamma, hlutu í dag heiðursviðurkenningar fyrir góð störf í þágu stærðfræði og stærðfræðimenntunar á Íslandi. Nánar má lesa um viðburðinn á vef Morgunblaðsins.
Mynd með frétt er fengin af vef Morgunblaðsins.