Þekkingarforðinn

Eitt af því sem núverandi stjórn setti sér að vinna að var að búa til aðgengilegan lista yfir félagskonur með yfirliti yfir umfjöllunarefni sem þær eru tilbúnar til að koma með á deildafundi (sinnar eigin deildar eða annarra) og/eða ráðstefnur. Listinn er nú kominn á vefinn, ennþá  ósköp rýr en það á vonandi eftir að breytast:-) 

Þær ykkar sem eru tilbúnar að leggja í búkkið og bæta við listann, endilega hafið samband við vefstjóra (eyglob@gmail.com) og ykkar framlagi verður bætt við listann.