Umsóknarfrestur um International Scholarship er til 1. febrúar
08.01.2018
Umsóknarfrestur um International Scholarship rennur út 1. febrúar. Veittir verða 30 styrkir. Þeir sem fá úthlutað til meistaranáms (eða sambærilegs náms) fá 6000 dollara en styrkurinn til doktorsnáms er 10.000 dollara. Doktorsnemar ganga að öllu jöfnu fyrir og þær sem sækja um þurfa að hafa verið 3 ár í DKG. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu International Scolarship nefndarinnar og umsóknareyðublað má nálgast undir Apply/Submit-Applications á vef alþjóðasambandsins.