Umsóknarfrestur um Leadership Management Seminar er til 1. desember

Umsóknarfrestur um Leadership Management Seminar, sem haldið er í Austin, Texas 1.-13. júlí 2018 er til 1. desember 2017. Allar konur í samtökunum geta sótt um. 

Dr. Jo W. Murphy, formaður nefndarinnar sem úthlutar styrknum 2014-2016 sagði um námskeiðið: “The Leadership Management Seminar is training that prepares our members to be leaders in any capacity. It is personal, comprehensive, and applicable to all areas of their lives. Participants leave with tools that enable and empower them to be successful leaders.”

Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru á alþjóðavefnum en Ingibjörg Jónasdóttir, Evrópufulltrúinn í nefndinni núna, veitir einnig allar nánari upplýsingar. Netfangið hennar er ij@host.is