Umsóknarfrestur um styrk úr Námsstyrkjasjóðnum
05.02.2019
Við minnum á að frestur til að sækja um í íslenska námsstyrkjasjóðinn er til 1. mars. Úthlutun úr sjóðnum fer ávallt fram á landssambandsþingi (annað hvert ár) og er því næsta úthlutun á landssambandsþinginu núna í vor. Nánari upplýsingar á síðunni um námsstyrkjasjóð.