Umsóknarfrestur vegna Workshop og Takeaway fyrirlestra á alþjóðaþinginu næsta sumar
11.12.2018
Þær konur sem hugsa sér að sækja um að fá að vera með innlegg á alþjóðaþinginu okkar í Reykjavík næsta sumar þurfa að senda inn umsókn þar að lútandi fyrir 15. janúar. Hægt er að sækja um að vera með Workshop (venjulegan fyrirlestur) eða Takeaway Session (örfyrirlestur í 10 mínútur). Nánari upplýsingar varðandi ráðstefnuna birtast á ráðstefnuvefnum jafnóðum og þær verða til