Umsóknir um styrki
12.01.2025
Minnt er á að umsóknir um alþjóðlega Scholarshipstyrkinn þurfa að berast fyrir 1. febrúar til alþjóðasambandsins en umsóknarfrestur í íslenska námsstyrkjasjóðinn er til 1. mars. Nánari upplýsingar um styrkina eru á heimasíðunni:
https://www.dkg.is/is/styrkir