Viltu skrifa grein í Bulletin?
Ritstjórn blaðsins hvetur landssambansforseta í öllum landsamböndum til að senda inn grein þar sem menntun og skólakerfi í viðkomandi landi eru gerð skil. Skiladagur á ágripi er 1. mars 2016 og er hægt að senda á netfangið jrmerz@aol.com eða bulletin@dkg.org.
Þar sem ætla má að ýmsar konur innan vébanda okkar séu jafn vel til þess fallnar og landsambandsforseti að skrifa slíka grein, er hér með auglýst eftir áhugasömum í þessi greinaskrif :-)
Hér kemur bréfið frá ritstjóra í heild sinni:
The next issue of the DKG Bulletin has a theme of Global Education and International Perspectives. As editor of the Bulletin, I am writing to ask you to consider submitting an article that discusses education in your country. In particular, I am sure members would be interested in hearing the issues that are prominent in the various countries that make up DKGs international membership. The deadline for initial submissions is March 1, 2016. You can email me directly with submissions at jrmerz@aol.comor submit to bulletin@dkg.org. If you are interested in pursuing this opportunity, please let me know and we can work together to handle any timeline issues, etc.