Vorþingið 2018

Fyrstu upplýsingar um vorþingið 2018 eru komnar á vefinn. Nú er um að gera að vera tímanlega í að skipuleggja sig, athuga með ferðir og gistingu og önnur praktísk atriði...og auðvitað byrja að hlakka til :-)