Fréttir

2 vikur í að gjaldið hækki

Athygli er vakin á því að eftir aðeins tvær vikur hækkar ráðstefnugjaldið á ráðstefnuna í sumar um 8 þúsund krónur.
Lesa meira

Vorfréttabréf 2019

Vorfréttabréfið er komið á vefinn, glæsilegt að vanda.
Lesa meira

Félagi í Betadeild fær úthlutað styrk úr International Scholarship sjóðnum

Aníta Jónsdóttir í Betadeild fékk á dögunum úthlutað styrk úr International Scholarship sjóðnum.
Lesa meira

Fundarboð á aðalfund og landssambandsþing

Aðalfundur landssambandsins verður haldinn laugardaginn 4. maí í Kvennaskólanum í Reykjavík.
Lesa meira

Sigrún Aðalbjarnardóttir félagi í Gammadeild er látin

Sigrún Aðalbjarnardóttir, félagi í Gammadeild, lést þann 19. mars síðastliðinn á nítugasta og sjötta aldursári.
Lesa meira

Námskeið í sjálfsstyrkingu í boði fyrir DKG konur

Endurbætt frétt um vefnámskeið frá því í gær: DKG konum stendur til boða sjálfsstyrkingarnámskeið sem ber heitið: The Confident Woman Program.
Lesa meira

Norræni verkefnasjóðurinn veitir styrki til jafnréttisverkefna

Vakin er athygli þeirra sem vinna að jafnréttisverkefnum, að 1. mars er opnað fyrir umsóknir í Norræna jafnréttissjóðinn.
Lesa meira

Ert þú á póstlistanum okkar?

Að vera á póstlistanum okkar tryggir að þú fáir tilkynningu um fréttir landsambandsins beint í pósthólfið þitt.
Lesa meira

Fundur um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og félagasamtök

Vakin er athygli á fundi um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og félagasamtök.
Lesa meira

Umsóknarfrestur um styrk úr Námsstyrkjasjóðnum

Við minnum á að frestur til að sækja um í íslenska námsstyrkjasjóðinn er til 1. mars.
Lesa meira