Fréttir

Vorráðstefnan færð til haustsins

Eins og flestum er kunnugt stóð til að halda vorráðstefnuna okkar 9. maí næstkomandi.
Lesa meira

Haustfréttabréfið 2019

Nú er haustfréttabréfið okkar 2019 komið á vefinn stútfullt af spennandi efni að vanda.
Lesa meira

Vorþing DKG í Borgarnesi 9. maí

Ákveðið hefur verið að halda Vorþing DKG í Borgarnesi þann 9. maí næstkomandi.
Lesa meira

Alþjóðaþingið í Philadelphia 7.–11. júlí 2020

Næsta alþjóðaþing verður haldið í Philadelphia, Pennsylvania, United States, 7.–11. júlí 2020.
Lesa meira

Lucille Cornetet styrkurinn - umsóknarfrestur til 1. febrúar

Vakin er athygli á því að umsóknarfrestur í einstaklingshluta Lucille Conetet sjóðsins er til 1. febrúar.
Lesa meira

International Scholarship styrkurinn - umsóknarfrestur til 1. febrúar

Vakin er athygli á því að frestur til að sækja um Scholarship styrk á þessu ári er til 1. febrúar.
Lesa meira

Halldóra Kristín Magnúsdóttir er látin

Halldóra Kristín Magnúsdóttir félagi í Þetadeild er látin.
Lesa meira

Búið að tilnefna í embætti 2020-2022 hjá alþjóðasambandinu

Á vef alþjóðasambandsins er búið að birta nöfn þeirra kvenna sem tilnefndar hafa verið í embætti hjá alþjóðasambandinu 2020-2022.
Lesa meira

Dr. Kolbrún Pálsdóttir í Lambdadeild með grein í Bulletin Journal

Við vekjum athygli á grein Dr. Kolbrúnar Pálsdóttur, Lambdadeild í The Delta Kappa Gamma Bulletin.
Lesa meira

Tveir Lucile Cornetet styrkir til Íslands

Í gær var tilkynnt um úthlutun úr einstaklingshluta Lucile Cornetet styrkjanna.
Lesa meira