09.03.2017
Nú er dagskrá landsambandsþingsins komin hér á vefinn og búið að opna fyrir skráningu.
Lesa meira
08.03.2017
Það er gaman að geta sagt frá því að tilkynning barst í dag um að Aníta Jónsdóttir formaður í Betadeild hafi fengið styrk úr einstaklingshluta Lucile Cornetet sjóðsins (Cornetet Individual Professional Development Award).
Lesa meira
04.03.2017
Landsambandsstjórn hyggst veita konu/konum viðurkenningu á komandi landssambandsþingi fyrir vel unnin störf í þágu samtakanna. Stjórnin vill gefa ykkur tækifæri til að koma með hugmyndir og biður ykkur
Lesa meira
25.02.2017
Við minnum aftur á að umsóknarfrestur til að sækja um í námsstyrkjasjóðinn okkar rennur út 1. mars.
Lesa meira
25.02.2017
Við minnum á að við eigum frátekin herbergi á Icelandair hótelinu hér á Akureyri vegna landsamnbandsþingsins í vor til 1. mars, en ekki lengur. Eftir það fara herbergin sem ekki seljast í almenna sölu. Þær ykkar sem ætla að nýta þetta tilboð þurfa því að bregðast hratt við því þetta getur verið fljótt að fara. Nánari upplýsingar vegna bókana eru hér á heimasíðunni okkar undir linknum:
Lesa meira
05.02.2017
Alþjóðasamtökin hafa sent okkur skjal þar sem fjallað er um hlutleysi og hvernig best sé að taka á þeim þætti fyrir meðlimi samtakanna.
Lesa meira
05.02.2017
Árlega veitir DKG einn konu viðurkenningu sem þykir hafa starfað mjög vel fyrir samtökin á alþjóðavísu eða eins og segir í lýsingunni: „The gold medallion and chain known as The International Achievement Award is given annually by the society to a leader who has meritet recognition for her distinguished record in the Society“.
Lesa meira
05.02.2017
Þá er upplýsingasíða fyrir Evrópuráðstefnuna í Tallinn komin í loftið. Búið er að opna fyrir bókanir á ráðstefnuhótelið og þó enn vanti ýmsar upplýsingar á síðuna munu þær væntanlega birtast smá saman innan tíðar.
Lesa meira
30.01.2017
Eins og margar ykkar muna studdu samtökin okkar Kvennafrí 2016 sem Kvenréttindafélag Íslands hvatti til núna í haust.
Lesa meira
29.01.2017
Vakin er athygli á því að Gammadeild er að skipuleggja rútuferð á landsambandsþingið 6.–7. maí og hefur pláss fyrir fleiri en félagskonur í Gammadeild.
Lesa meira