26.03.2017
Í dag var félagatalið uppfært á vefnum. Við biðjum ykkur vinsamlegast að skoða ykkar skráningu, og í leiðinni kannski að renna yfir deildina ykkar og láta vita ef þið rekist á einhverjar villur.
Lesa meira
26.03.2017
Stofnfundur nýrrar deildar, Nu-deildar, verður haldinn í sal B&S Restaurant á Blönduósi næstkomandi sunnudag 2. apríl. Fundurinn hefst klukkan 14:00.
Lesa meira
19.03.2017
Nýjasta heftið af Euforia var að berast okkur.
Lesa meira
16.03.2017
Í gærkvöldi var frumsýnd stikla um Kvennafríið 2016 á fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York. Stiklan var sýnd á viðburði sem skipulagður var af íslensku sendinefndinni í New York, aðgerðarhópi um launajafnrétti og Kvenréttindafélagi Íslands.
Lesa meira
15.03.2017
Nú gefst kostur á að sækja um að fá að eyða helgi í Austin í Texas á vegum alþjóðasamtakanna og ræða hvernig við viljum sjá samtökin okkar þróast í framtíðinni.
Lesa meira
13.03.2017
Frestur til að senda inn grein í næsta Bulletin (ritstýrða blaðið) rennur út 15. maí næstkomandi.
Lesa meira
09.03.2017
Nú er dagskrá landsambandsþingsins komin hér á vefinn og búið að opna fyrir skráningu.
Lesa meira
08.03.2017
Það er gaman að geta sagt frá því að tilkynning barst í dag um að Aníta Jónsdóttir formaður í Betadeild hafi fengið styrk úr einstaklingshluta Lucile Cornetet sjóðsins (Cornetet Individual Professional Development Award).
Lesa meira
04.03.2017
Landsambandsstjórn hyggst veita konu/konum viðurkenningu á komandi landssambandsþingi fyrir vel unnin störf í þágu samtakanna. Stjórnin vill gefa ykkur tækifæri til að koma með hugmyndir og biður ykkur
Lesa meira
25.02.2017
Við minnum aftur á að umsóknarfrestur til að sækja um í námsstyrkjasjóðinn okkar rennur út 1. mars.
Lesa meira