27.01.2017
Ágætu félagskonur!
Eins og segir í lögum og reglugerð félagsins (10.gr.) er öllum félagskonum heimilt að gera tillögur um breytingar á reglugerð.
Lesa meira
13.01.2017
Þó nú sé ennþá janúar er rétt að minna á að úthlutun úr okkar íslenska námsstyrkjasjóði fer fram á landssambandsþinginu í vor. Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja félagskonur í Delta Kappa Gamma á Íslandi sem
Lesa meira
04.01.2017
Minnt er á að umsóknarfrestur um styrk úr International Scholarship sjóðnum rennur út 1. febrúar.
Lesa meira
03.01.2017
Þær sem hugsa sér að sækja Evrópuþingið í Tallinn næsta sumar og vera með erindi, þurfa að senda inn ágrip fyrir 1. febrúar.
Lesa meira
07.12.2016
Þau leiðu mistök urðu við vinnslu fréttabréfsins í gær, að hugleiðing Soffíu Sveinsdóttur í Gammadeild um hvað það hafi gert fyrir hana að vera í DKG datt út. Soffía er ein af okkar ungu, nýju konum í samtökunum og fengur að fá hennar vangaveltur með. Við biðjum Soffíu innilegrar afsökunar á þessum mistökum og hvetjum ykkur til að lesa fréttabréfið aftur.
Lesa meira
06.12.2016
Þá hefur Samskipta- og útgáfunefndin okkar lokið við að setja saman fréttabréfið okkar þetta haustið.
Lesa meira
02.11.2016
Fréttabréf Communication & Publicity nefndarinnar er komið á vefinn.
Lesa meira
23.10.2016
Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX!
Lesa meira
20.10.2016
Nú er búið að endurvekja Euforia, fréttablaðið okkar hér á Evrópusvæðinu.
Lesa meira
20.10.2016
Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX!
Lesa meira