Fréttir

Uppfært fréttabréf

Þau leiðu mistök urðu við vinnslu fréttabréfsins í gær, að hugleiðing Soffíu Sveinsdóttur í Gammadeild um hvað það hafi gert fyrir hana að vera í DKG datt út. Soffía er ein af okkar ungu, nýju konum í samtökunum og fengur að fá hennar vangaveltur með. Við biðjum Soffíu innilegrar afsökunar á þessum mistökum og hvetjum ykkur til að lesa fréttabréfið aftur.
Lesa meira

Haustfréttabréfið komið á vefinn

Þá hefur Samskipta- og útgáfunefndin okkar lokið við að setja saman fréttabréfið okkar þetta haustið. 
Lesa meira

Nóv/des eintak fréttabréfs Communication and Publicity nefndarinnar

Fréttabréf Communication & Publicity nefndarinnar er komið á vefinn.
Lesa meira

Samstöðufundur á Austurvelli kl. 15:15, mánud. 24. október 2016

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX!
Lesa meira

Euforia endurvakin

Nú er búið að endurvekja Euforia, fréttablaðið okkar hér á Evrópusvæðinu. 
Lesa meira

KVENNAFRÍ 2016 – KJARAJAFNRÉTTI STRAX!

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX!
Lesa meira

Fulltrúar í erlendum nefndum

Í dag fengum við þennan póst frá forseta alþjóðasambandsins Carolyn Pittman:
Lesa meira

Samræðuþing - Nýi kennarinn í starfi

DKG hefur í starfi sínu og rannsóknum beint sjónum að nýjum kennurum í starfi. Nú hafa Beta- og Mýdeild á Norðurlandi tekið höndum saman 
Lesa meira

Næsti umsóknarfrestur í Lucille Cornetet sjóðinn er 1. september

Vakin er athygli á að næsti umsóknarfrestur til að sækja um í Lucille Cornetet sjóðinn rennur út núna 1. september. 
Lesa meira

International Speakers Fund óskar eftir umsóknum

International Speakers Fund óskar nú eftir umsóknum (framboðum) frá þeim DKG konum sem gefa kost á sér að halda fyrirlestra á vegum samtakanna (annars staðar en í eigin heimalandi) næstu tvö árin. Umsækjendur eru settir á einskonar „framboðslista“ sem allar landsambandsstjórnir innan DKG geta svo valið af til að fá til sín sem fyrirlesara.
Lesa meira