Fréttir

Gunnhildur Óskarsdóttir félagi í Kappadeild er látin

Gunn­hild­ur Óskars­dótt­ir, pró­fess­or við Menntavís­inda­svið Há­skóla Íslands lést á heim­ili sínu í Reykja­vík hinn 17. mars 2023.
Lesa meira

Rannveig Sigríður Sigurðardóttir félagi í Gammadeild er látin

Rannveig S. Sigurðardóttir, stofnfélagi í Gammadeild og aldursforseti er látin 102 ára að aldri.
Lesa meira

2023 DKG INTERNATIONAL CONFERENCE

Nú er búið að opna fyrir skráningu á ráðstefnuna í Tampere, Finnlandi 26. -29. júlí í sumar.
Lesa meira

Guðríður Helgadóttir félagi í Þetadeild er látin

Guðríður Helgadóttir, félagi í Þetadeild, lést 21. janúar 2023.
Lesa meira

Hertha W. Jónsdóttir félagi í Gammadeild er látin

Hertha W. Jónsdóttir, félagi í Gammadeild er látin 86 ára að aldri.
Lesa meira

Tilkynning frá laganefnd

Lögum félagsins má breyta á Landssambandsþingi sem haldið er annað hvert ár.
Lesa meira

EUFORIA - haust 2022

Euforia er nettímarit EvrópuForum Delta Kappa Gamma. https://www.dkg.is/is/utgafa-og-frettabref/euforia
Lesa meira

Lucille Cornetet sjóðurinn - umsóknarfrestur til 1. nóv.

Minnt er á að frestur til að sækja um í 2. hluta Lucille Cornetet sjóðsins rennur út 1. nóv.
Lesa meira

Gyða Jóhannsdóttir, félagi í Alfadeild, er látin

Gyða Jóhannsdóttir fyrrverandi skólastjóri Fósturskóla Íslands og dósent við Menntavísindavið Háskóla Íslands lést 24. júlí síðastliðinn á líknardeild Landspítalans.
Lesa meira

EuForia vor 2022

Voreintakið af EuForia er komið á vefinn.
Lesa meira