Menntamálanefnd
Landssambandsstjórn skipar að lágmarki þrjá félagskonur í menntamálanefnd til tveggja ára að fenginni tillögu framkvæmdaráðs, þar af eina sem formann.
- Nefndin fjallar um verkefni sem snerta fræðslu- og menntamál, þ.m.t. löggjöf á sviði menntamála og gerir tillögur um sameiginleg viðfangsefni.
- Nefndin skal annast miðlun gagna og fræðsluefnis til deilda.
- Nefndin sér um faglega dagskrá þinga og aðra faglega viðburði í samvinnu við landssambandsstjórn
- Nefndin skal undirbúa leiðtoganámskeið með landssambandsstjórn.
- Nefndin beitir sér fyrir verkefnum sem stuðla að því að auka gæði menntunar.
Árið 2023–2025 skipa eftirfarandi konur nefndina:
Formaður: Soffía Vagnsdóttir, Kappadeild
Hólmfríður Árnadóttir, Þetadeild
Inga Dóra Halldórsdóttir, Deltadeild
Katrín Fjóla Guðmundsdóttir, Mýdeild
Síðast uppfært 24. ágú 2023