Fréttir

Viltu gefa kost á þér sem fyrirlesari erlendis?

International Speakers Fund óskar nú eftir umsóknum (framboðum) frá þeim DKG konum sem gefa kost á sér að halda fyrirlestra á vegum samtakanna (annars staðar en í eigin heimalandi) næstu tvö árin. Umsækjendur eru settir á einskonar „framboðslista“ sem landsambandsstjórnir innan DKG geta svo valið af til að fá til sín sem fyrirlesara. 
Lesa meira

Myndir frá Evrópuþinginu

Myndir frá Evrópuþinginu í Borås 2015 eru nú komnar á vefinn og finnast í myndamöppunni.
Lesa meira

Fréttabréfið uppfært

Fyrir einhvern misskilning var skýrsla stjórnar Alfadeildar ekki með í fyrstu útgáfu fréttabréfsins okkar þetta vorið. Búið er að leiðrétta það og uppfæra fréttabréfið. 
Lesa meira

Vorheftið af Euforia komið á vefinn

Nú er vorheftið af Euforia, Evróputímaritinu okkar, komið á vefinn á þessari slóð:
Lesa meira

Uppfært fréttabréf

Þar sem ein greinin sem átti að fylgja síðasta fréttabréfi varð viðskila við blaðið (grein um Membership Committee), hefur fréttabréfið nú verið uppfært hér á vefnum,
Lesa meira

Glærur frá landssambandsþingi

Fyrstu glærurnar frá landsmbandsþinginu eru komnar á vefinn. Það eru glærurnar hennar Rakelar G. Magnúsdóttur en hún flutti okkur „Reynslusögur af vettvangi“.
Lesa meira

Sigrún Klara heiðruð

Á landssambandsþinginu núna um helgina var Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir heiðruð fyrir störf sín í þágu Delta Kappa Gamma á Íslandi. Ásamt heiðursskjali var Sigrúnu einnig afhent hálsmen að gjöf sem var sérhannað af þessu tilefni.
Lesa meira

Vorfréttabréfið 2015 komið á vefinn

Nú er vorfréttabréfið 2015 komið á vefinn. Ásamt fróðlegu efni af öllu tagi má þar einnig finna skýrslur deilda og nefnda þetta vorið.
Lesa meira

Allra síðasti skráningardagur er í dag 6. maí

Allra síðasti skráningardagur á landsambandsþingið er í dag, 6. maí.  Við hlökkum til að sjá ÞIG í Iðu á laugardaginn. Þingið hefst kl. 9:30 með skráningu. Dagskrá hefst kl. 10:00. Allar upplýsingar eru hér á forsíðu vefsins (undir myndinni).
Lesa meira

Enn er hægt að skrá sig á landsambandsþingið

Nú eru ekki nema örfáir dagar í landsambandsþingið en þó er enn hægt að skrá sig. Koma svo....frábær dagskrá á laugardeginum og svo aðalfundurinn okkar á sunnudeginum Hlökkum til að sjá þig :-)
Lesa meira